Vor o vaglaskogi song lyrics
Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg
Við skulum tjalda à grænum berjamó
Leiddu mig vinur à lundinn frá à gær
Lindin þar niðar og birkihrÃslan grær
Leikur à ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur à ljósum lokkum hinn vaggandi blær
Dagperlur glitra um dalinn færist ró
Draumar þess rætast sem gistir Vaglaskóg
Kveldrauðu skini á krækilyngið slær
Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær
Leikur à ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur à ljósum lokkum hinn vaggandi blær
Leikur à ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur à ljósum lokkum hinn vaggandi blær
Lokkum hinn vaggandi blær
More info about Vor o vaglaskogi lyrics
check here the
lyrics for Vor o vaglaskogi, the 8th song of the 10 recorded for the album A/B, with a total running time of 42:17, by Kaleo. It was released on June 2016, 2020 via Elektra Records, and produced by Mike Crossey, Arnar Guðjónsson, Kaleo, Jacquire.